23.9.2008 | 14:01
Emmó tjáir sig í bundnu máli ;)
Maggi vinur minn "bensínkall" er bráðsniðugur þegar kemur að því að koma efni frá sér í bundu máli sem óbundnu, hann gerði vísu um A-vaktina
á Esjubrautinni í gær og ég ætla að láta hana fljóta hér inn og svo eina aðra
Rúnurnar mínar, svo ferskar og fínar
fegurðarauki á sérhverri vakt.
Ellý er líka, svo öllum mér hlýnar
Allt er í sómanum, allt er í takt.
Málið er að nöfn A vaktarkvennanna enda öll á rún, þ.e. GuðRÚN HeiðRÚN og SigRÚN
Hin vísan var ort á haustdögum þegar umrædd A-vakt var á vakt:
Olísstöðina Esjubraut
eðalstarfsmenn prýða.
Engan þeirra angrar þraut
af því að þeir....hemm...
(vinna heimavinnuna sína)
Bara góður hann Maggi
Það er svo sem ekkert annað, varð bara að deila þessu með ykkur. Er núna í 2ja daga fríi og nýt þess að hlusta á ras 1, gömlu góðu gufuna sem ég var að enduruppgötva
1/3 af a-vaktarsnillingunum hefur tjáð sig
Rúnurnar mínar, svo ferskar og fínar
fegurðarauki á sérhverri vakt.
Ellý er líka, svo öllum mér hlýnar
Allt er í sómanum, allt er í takt.
Málið er að nöfn A vaktarkvennanna enda öll á rún, þ.e. GuðRÚN HeiðRÚN og SigRÚN
Hin vísan var ort á haustdögum þegar umrædd A-vakt var á vakt:
Olísstöðina Esjubraut
eðalstarfsmenn prýða.
Engan þeirra angrar þraut
af því að þeir....hemm...
(vinna heimavinnuna sína)
Bara góður hann Maggi
Það er svo sem ekkert annað, varð bara að deila þessu með ykkur. Er núna í 2ja daga fríi og nýt þess að hlusta á ras 1, gömlu góðu gufuna sem ég var að enduruppgötva
1/3 af a-vaktarsnillingunum hefur tjáð sig
Athugasemdir
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 16:11
Sara Diljá Hjálmarsdóttir, 23.9.2008 kl. 16:31
;)
Aprílrós, 23.9.2008 kl. 17:12
Góðar vísur, Guðrún.
Sammála þér með gömlu góðu Gufuna, hún er snilld. Hlustaðu bara á óskalagaþáttinn hennar Gerðar G. Bjarklind á föstudögum klukkan 9:05, það er sko músík í "gömlum" og góðum gír.
Ljósið fylgi þér, ætíð.
Kveðja, Sigga.
Sigríður Sigurðardóttir, 23.9.2008 kl. 17:56
Tad er örugglega skemmtilegt ad vera á A vaktinni....
Knus og kram
Gudrún Hauksdótttir, 24.9.2008 kl. 09:56
Mjög flottar vísur Hafðu það gott Gunna mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 24.9.2008 kl. 16:33
þú ert bara þú Gunna mín hvar sem er
Erna Friðriksdóttir, 25.9.2008 kl. 17:28
hehehe ég heyri fyrir mér hláturinn í þér.....og hlæ ennþá meira....knús á þig elskan
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 26.9.2008 kl. 08:15
Greinilega stuð á A-vaktinni.
Helga Magnúsdóttir, 26.9.2008 kl. 15:19
Gunna mín , vona að vaktin þín sé eins mikil snilld hjá þér og hjá mér, sko þegar ég mæti Við eigandinn gleymum okkur stundum í skemmtileg heitum og ærslum, því við erum svo góðar he heheh e heh missum eitthvað útúr okkur en ,,, kúnnarnir eru þeir bestu sem að við höfum því að þeir taka góðlátlega á móti þessu........ Annars hef ég kynst svo fullt af fólki t d úr sveitinni hér eftir að ég fór að vinna í sjoppu ALHEIMSINS, sem er mjög gaman ......... nú veit ég hver er hver .............
Erna Friðriksdóttir, 27.9.2008 kl. 11:05
Knús á þig mín kæra
Helga skjol, 27.9.2008 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.