17.4.2009 | 12:19
Húsasmiðjubrauðtertublogg
Smáblogg svona að gamni.
yndislegur morgun í gær, heyrði í hrossagauknum og ég fann smálöngun til að skreppa vestur í Reykhóla, herði svo oft í honum þar á sumrin þegar ég heimsótti Elvuna mína.
Varð að fara heim ú vinnu í gær, bakið var ekki í stuði til að vera að puða, þrátt fyrir dágóðan skammt af verkjalyfum
arg og garg.
Kallinn kom svo heim í gær með slatta af hinu og þessu í poka og bað kelluna sína að setja saman brauðtertu og ég ætla að smella inn mynd af afrakstrinum
Skellti meira að segja á hana Húsasmiðjulogoinu en það varð að vera grænt þar sem hráefnisskortur var á heimilinu ;) en ég er bara sátt með útkomuna og vona að allir hafi verið sáttir með bragðgæðin (og vonandi merkið
)
Helgarfrí framundan og kellan ætlar að nota það vel og huga að sjálfri sér
meira blogg aðeins síðar
Knús
yndislegur morgun í gær, heyrði í hrossagauknum og ég fann smálöngun til að skreppa vestur í Reykhóla, herði svo oft í honum þar á sumrin þegar ég heimsótti Elvuna mína.
Varð að fara heim ú vinnu í gær, bakið var ekki í stuði til að vera að puða, þrátt fyrir dágóðan skammt af verkjalyfum
Kallinn kom svo heim í gær með slatta af hinu og þessu í poka og bað kelluna sína að setja saman brauðtertu og ég ætla að smella inn mynd af afrakstrinum
Skellti meira að segja á hana Húsasmiðjulogoinu en það varð að vera grænt þar sem hráefnisskortur var á heimilinu ;) en ég er bara sátt með útkomuna og vona að allir hafi verið sáttir með bragðgæðin (og vonandi merkið
Helgarfrí framundan og kellan ætlar að nota það vel og huga að sjálfri sér
meira blogg aðeins síðar
Knús
Athugasemdir
Alveg er þessi brauðterta snildarverk.
Góða helgi Gunna mín ;) Og rétt hjá þér að huga að sjálfri þér. ;)
Aprílrós, 17.4.2009 kl. 16:46
Rosalega flott brauðterta þú ert listakona og bakari.Kv
gaddur, 19.4.2009 kl. 13:43
Svakaleg er ég nú svöng Gunna mín.
Flott brauðterta hjá þér við heyrumst á fecinu. Knús
Kristín Katla Árnadóttir, 20.4.2009 kl. 14:44
Flott hjá þér
Heiður Helgadóttir, 20.4.2009 kl. 19:04
Flott Húsasmidjulokóid hahah.
Reykhólar ?Hvernig tengist tú teim stad?Er forvitin tví ég tengjist Midjanesi.
Knús til tín.
Gudrún Hauksdótttir, 21.4.2009 kl. 07:41
Ja ég er sko Saurbæingur, svo bjó dóttir mín á Reykhólum í mörg ár alveg þar til hún flutti til Danmerkur. Fyrrum sambýlismaður minn vann nokkuð lengi á veghefli þarna fyrir vestan Jón Hjartarson og bróðir hans hann Gvendur eða Mundi (Guðmundur Hjartar) átti heima á Reykhólum.
Hvernig tengist þú Miðjanesi?
Guðrún Jóhannesdóttir, 22.4.2009 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.