17.4.2009 | 12:19
Húsasmiðjubrauðtertublogg
Smáblogg svona að gamni.
yndislegur morgun í gær, heyrði í hrossagauknum og ég fann smálöngun til að skreppa vestur í Reykhóla, herði svo oft í honum þar á sumrin þegar ég heimsótti Elvuna mína.
Varð að fara heim ú vinnu í gær, bakið var ekki í stuði til að vera að puða, þrátt fyrir dágóðan skammt af verkjalyfum arg og garg.
Kallinn kom svo heim í gær með slatta af hinu og þessu í poka og bað kelluna sína að setja saman brauðtertu og ég ætla að smella inn mynd af afrakstrinum
Skellti meira að segja á hana Húsasmiðjulogoinu en það varð að vera grænt þar sem hráefnisskortur var á heimilinu ;) en ég er bara sátt með útkomuna og vona að allir hafi verið sáttir með bragðgæðin (og vonandi merkið )
Helgarfrí framundan og kellan ætlar að nota það vel og huga að sjálfri sér
meira blogg aðeins síðar
Knús
yndislegur morgun í gær, heyrði í hrossagauknum og ég fann smálöngun til að skreppa vestur í Reykhóla, herði svo oft í honum þar á sumrin þegar ég heimsótti Elvuna mína.
Varð að fara heim ú vinnu í gær, bakið var ekki í stuði til að vera að puða, þrátt fyrir dágóðan skammt af verkjalyfum arg og garg.
Kallinn kom svo heim í gær með slatta af hinu og þessu í poka og bað kelluna sína að setja saman brauðtertu og ég ætla að smella inn mynd af afrakstrinum
Skellti meira að segja á hana Húsasmiðjulogoinu en það varð að vera grænt þar sem hráefnisskortur var á heimilinu ;) en ég er bara sátt með útkomuna og vona að allir hafi verið sáttir með bragðgæðin (og vonandi merkið )
Helgarfrí framundan og kellan ætlar að nota það vel og huga að sjálfri sér
meira blogg aðeins síðar
Knús
Athugasemdir
Alveg er þessi brauðterta snildarverk.
Góða helgi Gunna mín ;) Og rétt hjá þér að huga að sjálfri þér. ;)
Aprílrós, 17.4.2009 kl. 16:46
Rosalega flott brauðterta þú ert listakona og bakari.Kv
gaddur, 19.4.2009 kl. 13:43
Svakaleg er ég nú svöng Gunna mín. Flott brauðterta hjá þér við heyrumst á fecinu. Knús
Kristín Katla Árnadóttir, 20.4.2009 kl. 14:44
Flott hjá þér
Heiður Helgadóttir, 20.4.2009 kl. 19:04
Flott Húsasmidjulokóid hahah.
Reykhólar ?Hvernig tengist tú teim stad?Er forvitin tví ég tengjist Midjanesi.
Knús til tín.
Gudrún Hauksdótttir, 21.4.2009 kl. 07:41
Ja ég er sko Saurbæingur, svo bjó dóttir mín á Reykhólum í mörg ár alveg þar til hún flutti til Danmerkur. Fyrrum sambýlismaður minn vann nokkuð lengi á veghefli þarna fyrir vestan Jón Hjartarson og bróðir hans hann Gvendur eða Mundi (Guðmundur Hjartar) átti heima á Reykhólum.
Hvernig tengist þú Miðjanesi?
Guðrún Jóhannesdóttir, 22.4.2009 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.