12.4.2009 | 22:01
GLEÐILEGA PÁSKA KRÚTTIN MÍN
Páskadagur!
Vinna!
MATARBOÐ hjá Sunnevu takk fyrir mig krúttan mín
Var að vinna fös, lau og sun, bara fínt, stuttur vinnudagur á föstudaginn og aftur í dag bara sátt við að vinna þessa helgi þannig lagað.
Sunneva var svo mikill sætulingur að hún bauð ömmunni sinni í mat í kvöld, svín og alles með is í dessert, bara frábært, og það besta við allt var að eiga smástund bara með henni, það gerist OF sjaldan.
Það verður svo "annar" í páskamáltíð hjá mér á morgun því það var ákveðið að þar sem ég væri að vinna yrði engin eiginleg páskamáltíð hér í dag og því má ég standa í því á morgun ekkert að því hehehehe bar fint mál.
Við á vakt eitt höfum nú verið duglegar að gera okkur dagamun vinnuhelgarnar okkar og komum þá með eitthvert gúmmilaði með okkur, nema núna þessa helgi, enda eins gott, það hefði ekki verið mikill "friður" til að setja andartaksstund og maula meðlætið með kaffinu, gerum það bara næst :)
Góð vika framundan, vinna í tvo daga, þ.e. miðv.dag og fimmtud og 3ja daga helgarfrí, alltaf jafnyndisleg þessi hluti vaktatöflunnar og gerir mann sáttari við "vinnuvikuna" ;) en maður væri ella.
Annars!
ekkert nema gott, sólin er farin að skína og dagurinn orðinn langur og Gunna kominn með hvern ferðafiðringinn á ´fætur öðrum eins og gerist öll vor, einhver gífurleg flökkunáttúra sem blundar innra með mér allan veturinn rís upp þegar fer að birta og daginn að lengja og þá langar mig að setjast upp í bílinn minn og keyra og keyra og keyra eeendalaust!
Vinna!
MATARBOÐ hjá Sunnevu takk fyrir mig krúttan mín
Var að vinna fös, lau og sun, bara fínt, stuttur vinnudagur á föstudaginn og aftur í dag bara sátt við að vinna þessa helgi þannig lagað.
Sunneva var svo mikill sætulingur að hún bauð ömmunni sinni í mat í kvöld, svín og alles með is í dessert, bara frábært, og það besta við allt var að eiga smástund bara með henni, það gerist OF sjaldan.
Það verður svo "annar" í páskamáltíð hjá mér á morgun því það var ákveðið að þar sem ég væri að vinna yrði engin eiginleg páskamáltíð hér í dag og því má ég standa í því á morgun ekkert að því hehehehe bar fint mál.
Við á vakt eitt höfum nú verið duglegar að gera okkur dagamun vinnuhelgarnar okkar og komum þá með eitthvert gúmmilaði með okkur, nema núna þessa helgi, enda eins gott, það hefði ekki verið mikill "friður" til að setja andartaksstund og maula meðlætið með kaffinu, gerum það bara næst :)
Góð vika framundan, vinna í tvo daga, þ.e. miðv.dag og fimmtud og 3ja daga helgarfrí, alltaf jafnyndisleg þessi hluti vaktatöflunnar og gerir mann sáttari við "vinnuvikuna" ;) en maður væri ella.
Annars!
ekkert nema gott, sólin er farin að skína og dagurinn orðinn langur og Gunna kominn með hvern ferðafiðringinn á ´fætur öðrum eins og gerist öll vor, einhver gífurleg flökkunáttúra sem blundar innra með mér allan veturinn rís upp þegar fer að birta og daginn að lengja og þá langar mig að setjast upp í bílinn minn og keyra og keyra og keyra eeendalaust!
Athugasemdir
Verði þér að góðu Gunna mín ;)
Aprílrós, 12.4.2009 kl. 23:24
Gunna mín gott að þú ert farin að blogga aftur. Fleiri komnir í ferðahug, er á leið til Noregs í 8 daga. Ætli maður skreppi ekki upp á Skaga þegar heim kemur. Sjáumst Lína
Lína (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.