Þegar piparkökur bakast....

Jebb, er bara búin að vera ansi seig í dag emoticon   búin að baka og baka, baka og baka, bæði muffins, formkökur, tertubotna, mínílagtertu (vera soldið sæt við kallinn), kleinur og brauð. emoticon
ÞAR HAFIÐ ÞIÐ ÞAÐ!!! emoticon
Skyldi kellingin vera feigemoticon

Afmælispartý í gær, missti af því emoticon   var hundslæm í skrokknum og hafði ekki dug til að fara því miður, veit að það hefur verið rosagaman, Elín Ólöf vinnufélagi minn átti 25 ára afmæliemoticon   til hamingju með það elskan

Það fór nú fyrir lítið prjónaskapurinn hjá mér, ætlaði að rumpa af sokkum á stóra strákinn minn, en er ekki búin með nema brugninguna á fyrri sokkum hehehhee, en hann er nú svo sem ekki neitt að  verða vinnufær svo þetta bjargastemoticon

Jæja, ætlaði svo sem ekert að blogga en er að bíða eftir að það sem er í ofninum bakist og ég geti slökkt á honum og farið að gera ekki neitt.
Sendi ykkur ljós og kærleik kæru vinir
Ykkar
mammzan

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Meiri dungaðurinn í þér Guðrún mín. Þetta er mjög flott hjá þér. Haltu áfram að gera góða hluti. Þú stendur þig vel.

Með krami og knúsi.

Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 21:22

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Bíddu bíddu, tekur þú að þér að baka fyrir hverfið ef þú ert upplögð

Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.2.2009 kl. 23:14

3 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 13:30

4 Smámynd: Aprílrós

Spurning að flytja í hverfið sem þú býrð í Gunna min ;)

Aprílrós, 10.2.2009 kl. 18:06

5 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Brugningur? Er það sama og stroff?

Helga Magnúsdóttir, 12.2.2009 kl. 19:16

6 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Brugning? Er það sama og stroff?

Helga Magnúsdóttir, 12.2.2009 kl. 19:17

7 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

Já Helga stroff og BRUGNING (ekki brugningur) eru það sama :) mamma heitin notaði þetta orð alltaf yfir stroffið

Fríða mín, ja hver veit, hehehe

Aprílrós, þú lítur þá líklega á kerti fyrir mig ;)

Valli, ég alltaf að standa mig vel í hinu og þessu ;) á, sko eða þannig hehehehehe

Guðrún Jóhannesdóttir, 13.2.2009 kl. 00:10

8 Smámynd: Erna Friðriksdóttir

Knús á þig Gunna mín ennn er ekki allt í lagi með þig ?????? Fór bara baktursgírinn í gang eða hvað ??????????        

Erna Friðriksdóttir, 13.2.2009 kl. 13:01

9 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þú ert nú meiri myndarkonan Guðrún mín vona að það sé í með skrokkinn þinn. kær kveðja elskan.

Kristín Katla Árnadóttir, 13.2.2009 kl. 19:49

10 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Þvílikur dugnaður, þú slærð öllum við, mundi alveg vilja koma í kaffi hjá þér Guðrún min UUUMMMMM

Kristín Gunnarsdóttir, 15.2.2009 kl. 08:02

11 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

Gvööööð... maður er með vatn í munni og hálfslefar af baksturslýsingum, Guðrún mín.  Svona var þetta huggó á mínu heimili hér í den...alltaf eitthvað til með kaffinu...og skyndilegar uppákomur jafnvel afmæli ekkert mál fyrir móður mína.

  Ljós regnbogans til þín.

Sigríður Sigurðardóttir, 15.2.2009 kl. 11:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband