5.1.2009 | 19:28
GLEÐILEGT ÁR
Jæja betra er seint en aldrei
hér er ég komin, örlítið blogg sett hér inn
Ég hef verið afar andlaus í bloggi og ekki fundið mikla þörf hjá mér til að setjast niður til að tjá mig
Ekki veit ég hvort þessi tilraun verður upphaf að bloggeljusemi hjá mér, það kemur bara í ljós.
Ég er búin að hafa það nokkuð sæmilegt, fékk gott frí um jólin og góða gesti, Elva og fjölsk mætti á klakann og voru hér hjá mér á aðfangadagskvöld og að venju komu svo allir til mín á aðfangadagskvöld og var nú heldur fjölmennara en venjulega þar sem Elva Hjálmar og Raggi voru hérna og svo kom Óli með sýnar skottur og Esta og fjölsk að venju, svo vorum við hjá Estu og Skúla á gamlárskvöld öll . Danirnir mínir flugu svo út á nýjársdagsmorgun, en Jakob og Elísa fara heim á sunnudaginn.
Raggi og Amy eru þessa stundina sennilega nývöknuð á einhverju glæsihóteli í Las Vegas (skrifað kl 11,00 f.h. að þeirra tíma) en þau fóru þangað á fimmtudag eða föstudag og hafa það bara flott, koma fara sennilega heim aftur á morgun og hann kemur svo heim aftur á sunnudaginn töffarinn ekki laust við að mamma gamla sé farin að hlakka til að sjá drenginn.
Svo er það skólinn hjá honum og vonandi verður það jafn flott og fyrir jólin þar sem hann stóð sig frábærlega á öllum prófum.
Sylvía er svo að fara í skólann líka og langa ætlar að passa Dagnýju Rós þegar það á við, en svo verða aðrir að koma inn líka, enginn vandi með það, hún er svo meðfærileg þetta gull.
Jæja þetta var nú svona smá til að sýna að ég er enn á lífi og kann að blogga ennþá, annars er facebook afar þægilegur kostur, þar þarf maður ekkert að skrifa nein ósköp bara kíkja á vini, spjalla og þ.h.
Gleðilegt ár kæru bloggvinir mínir og þakka ykkur innilega samfylgdina á liðnu ári
Ég hef verið afar andlaus í bloggi og ekki fundið mikla þörf hjá mér til að setjast niður til að tjá mig
Ekki veit ég hvort þessi tilraun verður upphaf að bloggeljusemi hjá mér, það kemur bara í ljós.
Ég er búin að hafa það nokkuð sæmilegt, fékk gott frí um jólin og góða gesti, Elva og fjölsk mætti á klakann og voru hér hjá mér á aðfangadagskvöld og að venju komu svo allir til mín á aðfangadagskvöld og var nú heldur fjölmennara en venjulega þar sem Elva Hjálmar og Raggi voru hérna og svo kom Óli með sýnar skottur og Esta og fjölsk að venju, svo vorum við hjá Estu og Skúla á gamlárskvöld öll . Danirnir mínir flugu svo út á nýjársdagsmorgun, en Jakob og Elísa fara heim á sunnudaginn.
Raggi og Amy eru þessa stundina sennilega nývöknuð á einhverju glæsihóteli í Las Vegas (skrifað kl 11,00 f.h. að þeirra tíma) en þau fóru þangað á fimmtudag eða föstudag og hafa það bara flott, koma fara sennilega heim aftur á morgun og hann kemur svo heim aftur á sunnudaginn töffarinn ekki laust við að mamma gamla sé farin að hlakka til að sjá drenginn.
Svo er það skólinn hjá honum og vonandi verður það jafn flott og fyrir jólin þar sem hann stóð sig frábærlega á öllum prófum.
Sylvía er svo að fara í skólann líka og langa ætlar að passa Dagnýju Rós þegar það á við, en svo verða aðrir að koma inn líka, enginn vandi með það, hún er svo meðfærileg þetta gull.
Jæja þetta var nú svona smá til að sýna að ég er enn á lífi og kann að blogga ennþá, annars er facebook afar þægilegur kostur, þar þarf maður ekkert að skrifa nein ósköp bara kíkja á vini, spjalla og þ.h.
Gleðilegt ár kæru bloggvinir mínir og þakka ykkur innilega samfylgdina á liðnu ári
Athugasemdir
velkomin til leiks mín kæra.Gott ad heyra frá tér.Vonandi finnur tú tig svo med okkur á blogginu um tíma ad minnstakosti:) :)
kvedja frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 5.1.2009 kl. 20:36
Gaman að sjá þig aftur.
Helga Magnúsdóttir, 5.1.2009 kl. 21:26
Velkomin aftur í bloggheim. Sjálf er ég ekkert duglega, frekar emty er ég búin að vera til þess að gera.
Aprílrós, 5.1.2009 kl. 21:50
Gleðilegt ár til þín og þinna.
Gott að þú skulir vera komin aftur vina.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 5.1.2009 kl. 21:53
Gott aðþú ert vöknuð tillífsins Gunna mín. Ég hef bloggar helling núna í öllu mótmælaæðinu. Ég er heldur að reyna að koma jákvæðni á framfæri, en hún er bara ekki vinsæl núna þessa dagana. Allt gott að frétta héðan úr hinu grösuga Húnaþingi. Við tökum hlutunum með ró og spenniskífu. Erum ekkert að fara í byltingu svo ég viti, enda "kreppan" búin að vera hér árum saman.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 5.1.2009 kl. 22:45
Gleðilegt ár mín kæra
Jóna Á. Gísladóttir, 6.1.2009 kl. 16:44
Gleðileg ár elskan gott að þú ert komin aftur.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.1.2009 kl. 20:33
Gleðilegt ár Guðrún mín. Það var gaman að lesa bloggið þitt elsku vinur. Hafðu það rosalega gott á nýja árinu elsku vinur og við verðum í góðum tengslum á því nýja í gegnum Faceið eða bloggið.
Með bestu kveðju.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 22:39
Gott að þú ert komin aftur og Gleðilegt ár Guðrún min
Kristín Gunnarsdóttir, 7.1.2009 kl. 09:21
Gleðilegt ár kæra vinkona, vona að þér og þínum gangi sem allra best á nýju ári.
Kærleikssljós og gleði.
Sigríður Sigurðardóttir, 8.1.2009 kl. 09:00
Anna Ragna Alexandersdóttir, 8.1.2009 kl. 10:18
Gangi þér vel Gunna mín ,,,,,,,,,,, alltaf !!!!!!!!!!!!!! Gleðilegt kreppu helv ..... ár
Erna Friðriksdóttir, 8.1.2009 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.