7.10.2008 | 11:48
Ein alveg...
...út í sjálfa sig ALDREI ALDREI ađ trúa ţegar fólk er ađ bulla međ eldsneytisverđ !
Tók bensín í gćr, allir voru jú ađ taka bensín í ob, ein kona sagđi mér ađ hún hefđi hlerađ eftir nokk áreiđanlegum heimildum ađ hćkka ćtti bensíniđ í 260+? og hvatt mig til ađ kaupa ţví hún taldi ţessar upplýsingar réttar og fyllti sjálf sinn bíl, nema, Gunna litla rýkur til og kaupir bensín svona eins og 43 lítra á 174,10! sem sagt fyrir heilar 7538 kr!
Í morgun álpađist ég, já ég segi álpađist ég inn á ÓB til ađ sjá hvađ ég hefđi nú "sparađ" ó ó ó, enginn sparnađur? hvađ varđ um hann???? ţarna glatađi ég 529 kr svona ca 3,3 lítrum af bensín semsagt, ţarna fór á tankinn hjá mér "frír" kaffibolli á Skrúđgarđinum og annađ verra, mér fannst svo klikkađ hjá mér í gćrkvöldi ađ vera ađ standa ţarna eins og bjáni, já einmitt ţannig leiđ mér viđ tankfjandanná međan ég dćldi, fannst ađ ég ćtti frekar ađ drífa mig heim og taka bensíniđ í dagen skil ekki í mér af hverju ég hlusta ekki ţegar ég fć svona tilfinningu, hún er nefnilega ALLTAF sönn og hefur veriđ alla mína ćfi.
Jćja, skítt međ ţađ, ég tappa bara af tanknum, set í brúsa og geymi, fer svo og tek "ódýrt" bensín í dag, á hitt ţegar bensíniđ hćkkar aftur
Vona ađ ţađ hafi ekki veriđ rosalega margir sem hlupu apríl ţennan októberdag í gćr, hafđi eins og margir ađrir lesiđ um lćkkun á eldsneytisverđi erlendis í blöđunum.
Ţar sem ég er búin ađ hella úr mér hérna er mér runnin öll reiđi, best ađ fara ađ drífa sig í ađ tappa af bílfjandanum!
Tók bensín í gćr, allir voru jú ađ taka bensín í ob, ein kona sagđi mér ađ hún hefđi hlerađ eftir nokk áreiđanlegum heimildum ađ hćkka ćtti bensíniđ í 260+? og hvatt mig til ađ kaupa ţví hún taldi ţessar upplýsingar réttar og fyllti sjálf sinn bíl, nema, Gunna litla rýkur til og kaupir bensín svona eins og 43 lítra á 174,10! sem sagt fyrir heilar 7538 kr!
Í morgun álpađist ég, já ég segi álpađist ég inn á ÓB til ađ sjá hvađ ég hefđi nú "sparađ" ó ó ó, enginn sparnađur? hvađ varđ um hann???? ţarna glatađi ég 529 kr svona ca 3,3 lítrum af bensín semsagt, ţarna fór á tankinn hjá mér "frír" kaffibolli á Skrúđgarđinum og annađ verra, mér fannst svo klikkađ hjá mér í gćrkvöldi ađ vera ađ standa ţarna eins og bjáni, já einmitt ţannig leiđ mér viđ tankfjandanná međan ég dćldi, fannst ađ ég ćtti frekar ađ drífa mig heim og taka bensíniđ í dagen skil ekki í mér af hverju ég hlusta ekki ţegar ég fć svona tilfinningu, hún er nefnilega ALLTAF sönn og hefur veriđ alla mína ćfi.
Jćja, skítt međ ţađ, ég tappa bara af tanknum, set í brúsa og geymi, fer svo og tek "ódýrt" bensín í dag, á hitt ţegar bensíniđ hćkkar aftur
Vona ađ ţađ hafi ekki veriđ rosalega margir sem hlupu apríl ţennan októberdag í gćr, hafđi eins og margir ađrir lesiđ um lćkkun á eldsneytisverđi erlendis í blöđunum.
Ţar sem ég er búin ađ hella úr mér hérna er mér runnin öll reiđi, best ađ fara ađ drífa sig í ađ tappa af bílfjandanum!
Athugasemdir
Madur skal bara spyrja ad leikslokum.....En hvenćr eru leikslok?
knús
Gudrún Hauksdótttir, 7.10.2008 kl. 11:50
já ţađ er svona sem mađur verđur af aurum api hehehe he.. Nú ég skil ţig vel, mađur er búin ađ sjá ţetta bölvađa bensín hćkka svo hrykalega ađ ég ljái ţér ekki ađ hafa drifiđ ţig af stađ ............
Erna Friđriksdóttir, 7.10.2008 kl. 13:20
Nú í dag hefur bensíniđ lakkađ ţannig ađ ég ćtla ađ kaupa bensín í dag.Stórt knús.
Kristín Katla Árnadóttir, 7.10.2008 kl. 14:15
Ég hljóp líka október hlaup eđa dýrasta apríl gabb sem ég hef nokkurn tíman hlaupiđ. Getur séđ allt um ţađ á mínu bloggi. En viđ getum keyrt um allar trissur og eytt dýra bensíninu svo ađ viđ getum keypt ódýra bensíniđ í dag.
Knús til ţín međ dýra bensíniđ frá annarri sem gerđi góđ kaup í gćrkvöldi nánast á náttfötunum og inniskónum.
Jónína Ţorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 7.10.2008 kl. 20:59
vonandi gekk aftöppunin vel... :)
Sylvía (IP-tala skráđ) 7.10.2008 kl. 21:25
Sylvía, ţú lćtur brúsana mína vera hehehehehe. Jónína, ég skellti upp úr ţegar ég las bloggiđ ţitt já og upp međ latókerfiđ!
Guđrún Jóhannesdóttir, 8.10.2008 kl. 00:22
Ég sem betur fer slapp viđ ađ hlaupa oktober hlaupiđ ţví ég frétti ekki af ţessari "hćkkun" fyrren í morgunsáriđ og dró ţađ eins og "fífl" ađ fara kaupa bensín alveg ţangađ til ţađ lćkkađi
Knús á ţig ljúfan
Helga skjol, 8.10.2008 kl. 07:10
Ég reykna mađ ađ ég fylli tankinn minn í dag, varđ ađ setja á bilinn nokkra rándýra dísel dropa í fyrrakvöld. Fattađi ekki ađ tappa af bílnum og geyma, svo eg bara klárađi dropana. Eigđu góđan dag Guđrún mín.;)
Aprílrós, 8.10.2008 kl. 08:33
Hljóp oktober hlaup hehehehehe.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 8.10.2008 kl. 12:06
Birgitta mín var í Kefló er ţađ hrundi yfir alla ađ kaupa bensín....en hún fékk ekki sms og var bara heppinn
Erna Friđriksdóttir, 8.10.2008 kl. 17:45
Hver á svo sem von á bensínLĆKKUN? Ekki ég.
Helga Magnúsdóttir, 9.10.2008 kl. 19:34
Jćja, eitthvađ jákvćtt hlaut ađ koma út úr nýrnasteinakasti mínu. Var alveg bakk og gat hvorki gengiđ né ţví síđur hlaupiđ Októbergabb. So bensíntankurinn minn er galtómur, eftir sem áđur. Hmmmm ćtti ég ađ bíđa eftir nćsta "bensíngabbi" eđa bara skella mér á eins og 20 lítra strax?
Sigríđur Sigurđardóttir, 10.10.2008 kl. 14:13
Gangi ţér vel í bensínćđinu ljúfan
Kristín Gunnarsdóttir, 11.10.2008 kl. 14:21
Heiđur Helgadóttir, 18.10.2008 kl. 09:51
Jćjja, er ekki kominn tími á smá update? :)
Sara Diljá Hjálmarsdóttir, 18.10.2008 kl. 19:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.