ertu farin að sakna kisunnar þinnar ?

hér úti í garði hjá mér er köttur sem ég kannast ekki við, heyrði í honum fyrst í fyrradag og alltaf síðan, hann er greinilega heimilisköttur en ómerktur. Hann villekki leyfa mér að koma of nálægt sér fer svona undan í flæmingi, og ég vil ekki hrekja hann á brott. Vertu í sambandi ef þú kannsat við skinnið, fleir myndir eru á síðunni minni

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Æ vonandi finnur eigandinn kisuna sína fljótlega. ;)

Aprílrós, 19.9.2008 kl. 20:10

2 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

ójá, það vona ég, annars reyni ég að lokka dýrið inn til mín og eigna mér hann hehehehehe

Guðrún Jóhannesdóttir, 19.9.2008 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband