6.9.2008 | 13:35
lítið er betra en ekkert, eða hvað?
Jæja, kominn tími á smáblogg.
Vinnuhelgi hjá mér, skrýtið að mæta kl 4 á laugardegi í staðinn fyrir kl 7 að morgni en þetta er bara fínt.
Mér líst vel á þetta nýja vaktaplan en sem komið er en á örugglega eftir að sakna 3ja daga helgarfríanna og eins er ekki miklir möguleikar á aukavöktum, aaaarg!
Annars; fjölskyldan í risinu farin vestur á firði og langamma saknar skottunnar, en þau verða nú ekki allan mánuðinn í burtu svo....
Við Ragga Ósk skelltum okkur tvær á kaffihúsið eitt kvöldið, sannarlega komin tími á vinkonuspjall í rólegheitum, það var orðið OF langt frá því að við höfðum setið svona tvær í rólegheitum svo er bara stefnt á að fara að hittast reglulegar og fá okkur kaffi saman, dugir ekki annað og þá verður nú Elísabetin okkar með og kannski fleiri.
Frídagur á mánudag, en þá þarf ég að skreppa norður í land, enga skemmtiferð og svo er morgunvaktatörn í 4 daga og á svo helgarfrí.
Æ er svo andlaus að ég næ varla andanum orðin helblá í andliti svo ég er ekkert að berjast þetta áfram hehehehe.
Elsku þið bestu þakkir fyrir hamingjuóskir, kommentin og komurnar hér inn, sendi ykkur knús og enn meira knús.
Ykkar einlæg
Athugasemdir
Anna Ragna Alexandersdóttir, 6.9.2008 kl. 14:01
Hafðu það gott elsku Gunna mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.9.2008 kl. 14:19
Góða helgi Gunna mín. ;)
Aprílrós, 6.9.2008 kl. 16:43
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 23:39
knús amma
Sara Diljá Hjálmarsdóttir, 7.9.2008 kl. 14:58
Er það ekki eilíft knús Gunna mín ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, Er bara svona að fylgjast með þér .........
Erna Friðriksdóttir, 8.9.2008 kl. 21:30
..og gleði inn í haustið, til þín.
Sigríður Sigurðardóttir, 10.9.2008 kl. 19:19
Anna Ragna Alexandersdóttir, 13.9.2008 kl. 19:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.