Fékk ţennan í emaili í dag...

Jón tekur reglulega leigubíl heim til sín úr vinnunni, ţegar heim er komiđ og bílstjórinn kemur međ reikninginn kemur í ljós ađ hann er miklu hćrri en vanalega. Eftir ađ hafa rifist um ţetta í smá tíma hendur leigubílstjórinn honum út úr bílnum. Viku seinna er Jón ađ fara ađ taka leigubíl og sér sama bílstjóra aftar í leigubílaröđinni og ákveđur ađ hefna sín. Hann fer inn í fyrsta bílinn í röđinni og segist hafa gleymt peningunum en geti bođiđ honum tott fyrir fariđ. Leigubílstjórinn klikkast og hendir honum út. Jón fer inn í nćsta bíl og gerir ţađ sama, aftur er honum hent út. Nú er komiđ ađ bílstjóranum sem okrađi á honum, Jón stígur inn og biđur hann um ađ skutla sér heim. Ţegar hann keyrir fram hjá hinum bílstjórunum vinkar Jón, blikkar Jón ţá og sígur á sér puttann til merkis um ađ samningar hafi náđst!Devil LoL LoL

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

hahaha ţessi er góđur. ;)

Aprílrós, 23.8.2008 kl. 00:12

2 Smámynd: Helga skjol

Hahahahahahahahahahahahahahaha garg tćrasta snilld ţessi.

Helga skjol, 23.8.2008 kl. 09:48

3 Smámynd: Sara Diljá Hjálmarsdóttir

HAHAHAHAHAHAHAHAHAHHAHAHA

Sara Diljá Hjálmarsdóttir, 23.8.2008 kl. 21:53

4 Smámynd: Guđrún Vala Elísdóttir

ég ţurfti nú ađ lesa ţennan tvisvar, en góđur ţegar ég fattađi hann. (ein saklaus úr sveitinni)

Guđrún Vala Elísdóttir, 24.8.2008 kl. 01:26

5 Smámynd: Sigríđur Sigurđardóttir

 

Sigríđur Sigurđardóttir, 26.8.2008 kl. 20:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband