Afmælisdrengur

                                                                Wizard Hjálmar Karl


dóttursonur minn í Danmörkinni á afmæli í dag, hann er orðinn 12 ára drengurinn, vá hvað tíminn líður hratt, svo stutt síðan hann vafraði um eldhúsgólfið á Hvammstangabrautinni með súkkulaðisleifina í hendinni og eignaðist lífstíðarvin í henni Lady
Til hamingju með daginn þinn Hjálmar minn.  Maður fær víst ekki afmæliskaffi hjá þessum dreng í dag Woundering en það verður að hafa það, fæ mér bara kaffi og sit hjá garminum mínum í huganum.InLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Hjartanlega til hamingju með dóttursoninn.  - Er hann sniðugur í höndunum ? Mér sýnist hann vera að setja saman eitthvað eftir teikningu. Er hann ekki nýfluttur út? -

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 9.8.2008 kl. 14:51

2 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

Takk fyrir hamingjuóskirnar :) hann er mikill legókall og hefur verið, en þarna er hann að setja saman afmælisjöfina frá mömmu hans og pabba árið 2006, en einmitt þá voru þáu í sumafríi í Danmörku. Myndin er tekin nokkrum dögum fyrir afmælið hans.   Þau fluttu út í fyrra Lilja, hún dóttir mín er ástfangin af landinu og náði tengdasyni mínum með sér hehehehehe

Guðrún Jóhannesdóttir, 9.8.2008 kl. 15:16

3 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 18:20

4 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Flottur gaur, innilega til lukku með hann.  Nú verðu amma bara að fara að safna fyrir "afmælisferðum" ....afmæliskaffið barnabarnanna er alltaf skemmtilegast.

Sigríður Sigurðardóttir, 9.8.2008 kl. 18:38

5 identicon

Til hamingju með afmælið hjá ömmubarninu. Þú verður að kaupa köku og borða hana heima hjá þér og segja honum að þú hafir verið með afmæliskaffi í tilefni dagsins.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 13:58

6 Smámynd: Ragnheiður

Fáðu þér kaffi og köku og hugsaðu til hans.

Flottur strákur !

Ragnheiður , 10.8.2008 kl. 14:40

7 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Fallegur strákur og til hamingju með hann elsku Gunna mín

Ég fer að hafa samband við þig.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.8.2008 kl. 19:02

8 Smámynd: Sara Diljá Hjálmarsdóttir

Til hamingju með strákinn amma mín:) Ég er að vinna í bakaríinu einhvað um dönsku dagana, ég vona að ég hitti á þig, vantar smá ömmuknús:)

Sara Diljá Hjálmarsdóttir, 10.8.2008 kl. 19:51

9 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Til hamingju með glókollinn þinn í Danaveldi

Er þetta nýtilkominn afkomandi sem er með þér á höfundarmyndinni?

Jóna Á. Gísladóttir, 10.8.2008 kl. 23:21

10 Smámynd: Aprílrós

til hamingju með afmæli ömmustráksins Gunna min.

Guðrún Ing

Aprílrós, 11.8.2008 kl. 04:01

11 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

já jóna þetta er barn elsta barnabarnsins míns 1.langömmubarnið  og kella bara að farast úr ömmustælum hehehehehe

Guðrún Jóhannesdóttir, 11.8.2008 kl. 16:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband