18.7.2008 | 15:56
1. í langömmubloggi :)
Jebb jebb jebb!!!!
Þá er ÉG búin að landa langömmutitlinum
ÉG gerði það í dag hehehehehe
Sylvía er semsagt orðin mamma lítillar telpu og Esta og Skúli orðin AMMA og AFI hehehehe. Daman er 14 merkur og 51 cm.
Á eftir að skoða krílið, við mæðginin förum í kvöld og sjálfsat Rstef líka, hef bara ekki náð í hann til að ákveða þetta. EN ég RÆÐ hehe.
Búin í bili
hamingusöm langamma
Þá er ÉG búin að landa langömmutitlinum

Sylvía er semsagt orðin mamma lítillar telpu og Esta og Skúli orðin AMMA og AFI hehehehe. Daman er 14 merkur og 51 cm.
Á eftir að skoða krílið, við mæðginin förum í kvöld og sjálfsat Rstef líka, hef bara ekki náð í hann til að ákveða þetta. EN ég RÆÐ hehe.
Búin í bili
hamingusöm langamma

Athugasemdir
Til hamingju. Mín elsta sonardóttir er bara 12 svo ég á dálítið langt í þennan heiðurstitil.
Helga Magnúsdóttir, 18.7.2008 kl. 16:26
Takk Helga mín, en mér finnst nú bara eins og í gær að þessi stelpa mín sem var að gera mig að langömmu fæddist á Blönduósi
tíminn flýgur áfram þegar um börnin okkar ræðir, þau verða fullorðin á örksammri stundu 
Guðrún Jóhannesdóttir, 18.7.2008 kl. 16:51
Til hamingju.Barnið er heppið með langömmu
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 18:32
Takk Birna mín fyrir hamingjuósk og falleg orð til mín :*
Guðrún Jóhannesdóttir, 18.7.2008 kl. 19:03
Innilega til hamingju með langömmu titilinn, ekki slæmur titil að bera það er á hreinu.
Helga skjol, 18.7.2008 kl. 19:48
Hjartanlega tl hamingju með litlu langömmutelpuna þína. - Og langömmutitilinn, þú ert aldeilis lánsöm. - Til hamingju með daginn
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.7.2008 kl. 21:10
takk fyrir hamingjuóskir stelpur. Það eru myndir í albúminu af prinsessunni
Guðrún Jóhannesdóttir, 18.7.2008 kl. 22:08
Til hamingju með þennan frábæra áfanga að ná langömmutitlinum.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 23:53
Innilega til hamingju Gunna mín, skilaðu kveðju til afans og ömmunnar.....
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 19.7.2008 kl. 01:50
Mínar bestu hamingjuóskir
Kristín Snorradóttir, 19.7.2008 kl. 16:46
Ynnilega til hamíngju með langömmutitilin og velkomin í hópinn
knus til þín
Kristín Gunnarsdóttir, 20.7.2008 kl. 09:00
Innilega til hamingju með þennan frábæra titil. Mamma heitin náði þessu rétt svo, varð langamma í júlí en lést í nóvember sama ár. Henni fannst þetta magnað hehe
Ragnheiður , 20.7.2008 kl. 11:07
Til hamingju með langömmu skvisuna. Skilaðu haminju óskum til mömmunnar og pabbans.
Kveðja Guðrún Ing.
Aprílrós, 20.7.2008 kl. 12:28
Til hamingju Guðrún mín með elsku barni knús á þig
Kristín Katla Árnadóttir, 20.7.2008 kl. 15:27
Til hamingju elsku Gunna mín, Yndi er barn með blik í augum
Guðrún Vala Elísdóttir, 20.7.2008 kl. 23:28
Til hamingju með stúlkuna og sérstaklega með hinn merkilega tiltil
Ég gæti trúað því að það bælist ekki mikið rykið undir fótunum á þér núna. Þú komir svo létt við jörðina.
Kær kveðja, G. J.
Guðbjörn Jónsson, 21.7.2008 kl. 15:15
Innilega til hamingju Guðrún
. Vona að litlu dömunni og foreldrum heilsist vel.
Sigríður Sigurðardóttir, 22.7.2008 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.