Yndislegir dagar

Yndislegir dagar, sól og sæla.

Fórum til Grenaa í gær á einhverja open night hátíð bara gaman að því og í dag fórum við á Fjellerupströnd sulluðum í sjónum og fengum okkur kaffi og tertu. Síðan var farið á handboltaleiki í Ramten og þar vorum við næstum grillaðar mæðgurnar svo mikil var sólin og hitinn.

Tengdasonurinn er bara ALDREI heima, ég held að hann borgi fyrir að fá að vinna frameftirLoL

Þar til síðar

sólarkveðjur af skippershovedvejen


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Eigdu áfram góda daga í danaveldinu.

KNús

Gudrún Hauksdótttir, 6.6.2008 kl. 09:44

2 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Líði þér sem best hjá frændum vorum Dönum.

Helga Magnúsdóttir, 6.6.2008 kl. 14:24

3 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

ég væri til að vera þarna með þér góða....ef þú hittir Helgu þá máttu smella einum á hana frá mér...

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 6.6.2008 kl. 20:35

4 Smámynd: Aprílrós

OH hvað eg vildi að ég væri úti núna, eitthvað annað en hér í rok og rigningu alltaf hreint, ekki einu sinni hægt að fara í útilegu.

Kveðja Guðrún Ing.

Aprílrós, 7.6.2008 kl. 01:33

5 Smámynd: Guðbjörn Jónsson

Nú slappst þú naumlega við að gefa mér kaffi þessa helgina Ég ætlaði að skreppa á Skagann. Hafðu það gott í sólinni og góða veðrinu.

Vindbarin kveðja. G.J.

Guðbjörn Jónsson, 7.6.2008 kl. 16:42

6 Smámynd: Guðbjörn Jónsson

Nún slappst þú naumlega við að gefa mér kaffi þessa helgina Ég ætlaði að skreppa á Skagann. Hafðu það gott í sólinni og góða veðrinu.

Vindbarin kveðja. G.J. 

Guðbjörn Jónsson, 7.6.2008 kl. 16:42

7 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 18:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband