27.4.2008 | 15:47
sonardætur í heimsókn
Jebb, gestir frá því á fimmtudag
sonardæturnar í Hólminum komu og fóru aftur í dag, gaman að fá þær skellurnar
mínar, ég var reynddar að vinna seinnipartinn á fimmtudag og fyrri part dags á föstudaginn, tók svo H-vakt í gær, en þær björguðu sér með Amy á föstudaginn þegar allir voru í vinnu og voru bara sáttar með það heyrðist mér á þeim.
Annars bara rólegt í kingum mig og fátt eitt til að segja frá.
Ég er farin að vonast eftir að tölvan mín komist í lag, RSR pantaði varahluti í gömlu tölvuna sína og þegar átti svo að fara að koma þessu saman þá var einhver bölv... vitleysa í gangi, því miður dróst það of lengi að komast að þessu og erfitt að fá þetta leiðrétt en með því að rífa allt úr turninum mínum og færa á milli og laga til þá er þetta allt á réttri leið og engin leiðindi úr því að hægt var að redda þessu svona, má segja að það sé sama hvor turninn sé í brúkun.
Annars, fínn þurrkur, er með þvott á snúru og meiri þvott í vél, gaman að þvo og þurrka í svona blæstri, djöf er ég fegin að þurrkarinn bilaði, hélt reyndar að dagar mínir væru taldir þegar hann gaf upp öndina, en ég lifði af og langar EKKI í nýjan eins og er a.m.k.


Annars bara rólegt í kingum mig og fátt eitt til að segja frá.
Ég er farin að vonast eftir að tölvan mín komist í lag, RSR pantaði varahluti í gömlu tölvuna sína og þegar átti svo að fara að koma þessu saman þá var einhver bölv... vitleysa í gangi, því miður dróst það of lengi að komast að þessu og erfitt að fá þetta leiðrétt en með því að rífa allt úr turninum mínum og færa á milli og laga til þá er þetta allt á réttri leið og engin leiðindi úr því að hægt var að redda þessu svona, má segja að það sé sama hvor turninn sé í brúkun.
Annars, fínn þurrkur, er með þvott á snúru og meiri þvott í vél, gaman að þvo og þurrka í svona blæstri, djöf er ég fegin að þurrkarinn bilaði, hélt reyndar að dagar mínir væru taldir þegar hann gaf upp öndina, en ég lifði af og langar EKKI í nýjan eins og er a.m.k.
Athugasemdir
Alltaf gott að setja útiþurrkuð sængurföt á rúmið, sammála þér þar. Maðurinn minn sér að vísu um alla þvotta og hann nennir ekki að sleppa þurrkaranum.
Helga Magnúsdóttir, 27.4.2008 kl. 16:56
Ummmmmmmmmmm útiþurrkaður þvottur er æðislegur.Langt síðan ég hef fundið ilm af slíku
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 17:25
Takk sömuleiðis ljúfan,
Hvenær kemur þú til danaveldis
.Altaf best að þurrka þvottin úti
Knus á þig
Kristín Gunnarsdóttir, 27.4.2008 kl. 17:34
Næstum sammála þér með þurrkarann. En ég vil ekki án míns vera. Vil bara helst ekki þurfa að nota hann.
Það hefur líka verið brakandi þurrkur í Danaveldi um helgina, maður varla búinn að hengja út, þegar fyrstu dulurnar eru þurrar. I love it.
Jónína Christensen, 27.4.2008 kl. 21:52
Innlitsknús og kveðja á þig
elskið mitt.
Heiða Þórðar, 28.4.2008 kl. 00:22
Helga skjol, 28.4.2008 kl. 10:01
Þú ert yndisleg
Kristín Katla Árnadóttir, 28.4.2008 kl. 14:59
Var að taka inn skraufþurran þvott, mín kæra.
Knús á þig
.
Sigríður Sigurðardóttir, 28.4.2008 kl. 17:41
mmmmmmmmm hér er bara skíta haustveður Gunna mín
ég sem var fyrir nokkrum dögum að fagna sumarkomunni he he he he
Allt mitt tau fer í þurrkararnn..................ég er að bíða eftir nýju barni ... þe að ég verði ömmusystir nr 5 he he he he
Gleðilegt sumar og hafðu það sem allra best ...............
Erna Friðriksdóttir, 29.4.2008 kl. 17:26
Fátt er skemmtilegra en að leggjast upp í rúmið sitt, með tandurhreinum rúmfötum, með útilykt
Heiður Helgadóttir, 30.4.2008 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.