Kerla á ferðalagi

Jamm, var ekki bara kominn tími á Hólminn í dag!

Skellti mér vestur en stoppaði stutt, en frábært að fá smá bíltúr og líta aðeins út fyrir Akranes. Á hverju vori fæ ég svona óstöðandi þörf fyrir að komast eitthvað út fyrir bæjarmörkin,  og þá er ég að tala um að fara eitthvað alein, njóta þess að eiga ferðina bara með mér, fyrir mig og ekki að taka tillit til annara ferðafélaga. Gerði þetta í dagSmile

 

YNDISLEGUR DAGURHeart

 

Góða nótt, eða góðan dag, fer eftir því hvenær sólarhringsins þú ert að lesa þettaWhistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góðan og blessaðan dag

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 08:47

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góðan dag Guðrún mín það er alltaf gaman að fara í hólminn.

Knús inn í daginn.

Kristín Katla Árnadóttir, 7.4.2008 kl. 11:14

3 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Flott hjá þér að drífa þig bara. Þetta þyrftu fleiri að gera, t.d. ég.

Helga Magnúsdóttir, 7.4.2008 kl. 12:26

4 identicon

Gott hjá þér, þetta er nauðsynlegt annað slagið til þess að hlaða batteríin.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 15:53

5 Smámynd: Helga skjol

Helga skjol, 7.4.2008 kl. 18:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband