Aftur um Olísbikarinn

Ég var spurð um hvað þetta glæsifólk sem hampar bikarnum hér fyrir neðan hefði afrekað, málið er að í hverjum mánuði er gerð þjónustukönnun hjá OlÍS á öllu landinu og í febrúar var það stöðin mín sem kom best út og við fengum bikarinn fyrir að standa okkur.

þannig er það, bara skemmtilegt

knús á ykkur öll InLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Til hamingju til ykkar þetta er glæsilegt.

Eigðu góðan dag elskan.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.3.2008 kl. 11:44

2 Smámynd: Guðrún Vala Elísdóttir

heyrðu ég kom einmitt við þarna um daginn til að kaupa mér samloku og það var ekkert smá sem var stjanað við mig. Voru þetta samantekin ráð til að vinna bikarinn eða eru þið alltaf svona æðisleg?  Til hamingju

Guðrún Vala Elísdóttir, 10.3.2008 kl. 12:53

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Til hamingju með þetta,og velkominn í alvöru bloggvinahóp.

Magnús Paul Korntop, 11.3.2008 kl. 01:15

4 Smámynd: Helga skjol

Innlitskvitt

Helga skjol, 11.3.2008 kl. 11:09

5 Smámynd: Guðbjörn Jónsson

Til hamingju með bikarinn. Þetta er harðsnúið lið

Gleymdir þú að setja mynd af þér með bikarinn

Ertu kannski orðin feimin

Kveðja frá Vestfirðingnum

Guðbjörn Jónsson, 11.3.2008 kl. 12:27

6 Smámynd: Guðbjörn Jónsson

Til hamingju með bikarinn.  Þetta er harðsnúið lið

Gleymdir þú að setja mynd af þér með bikarinn

Ertu kannski orðin feimin

Kveðja frá Vestfirðingnum

Guðbjörn Jónsson, 11.3.2008 kl. 12:27

7 Smámynd: Brynja skordal

Glæsilegt hjá ykkur hafðu það gott

Brynja skordal, 11.3.2008 kl. 12:31

8 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

HVA? Bubbi sérðu mig ekki? ég er þessi sem stend á BAK VIÐ myndavélina, er það ekki nóg hehehehehe, og takk þið hin.

Vala ja ég held að við séum bara alltaf svona, kannski liggur bara misvel á þeim sem sér um tékkunina hehehehehe eða þannig sko ;)

Guðrún Jóhannesdóttir, 11.3.2008 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband