11.2.2008 | 19:26
Stuðningskertin
Gleymdi að segja ykkur að þegar við notum stuðningkerti finnst mér best að nota hvít, en það er ekki endilega það eina rétta, allsekki,og við notum 2 kerti. Við verðum að huga að því fyrir hverju við erum að biðja (galdra) við kveikjum fyrst á aðalkertinu svo á stuðningkertunum, fyrst hægra megin, síðan vinstra megin (ekki kannski alveg nauðsynlegt)
Þegar við svo slökkvum, notum við kertaslökkvara og slökkvum fyrst á aðalkerti síðan hinum tveimur í öfugri röð við það þegar við kveiktum.
knús til ykkar og ósk um ánægjulega vinnu.
Endilega leyfið okkur að fylgjast með hvernig þið "fílið" þetta.
Athugasemdir
Innlitskvitt Gunna mín. Ja ég verð nú að viðurkenna það að ég kveiki ekki mikið á kertum, er eitthvað illa við eld sem að ég losna ekki við þó að ellinn færist yfir mig :)
Erna Friðriksdóttir, 11.2.2008 kl. 20:01
Ég reyni að gera það sem þú segir Guðrún mín .
Kristín Katla Árnadóttir, 11.2.2008 kl. 22:06
Ég kveiki á kertum á kvöldin, nokkrum sprittkertum og svo einu stóru hvítu kerti, ég kemst samt ekki með tærnar þar sem hún systir mín hefur hælana í kertamálunum, ég þarf að benda henni á síðuna þína svo hún geti lesið þetta.
Maddý (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 08:12
Fíla þetta vel, þarf bara að læra þetta almennilega
Heiður Helgadóttir, 12.2.2008 kl. 14:35
Fíla í tætlur!
Sigríður Sigurðardóttir, 12.2.2008 kl. 17:34
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 20:13
Ah er voða kertakona elska að hafa kveikt á fullt af kertum rosalega gaman og fróðlegt að lesa um þetta hjá þér kv
Brynja skordal, 14.2.2008 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.