Stuðningskertin

Gleymdi að segja ykkur að þegar við notum stuðningkerti finnst mér best að nota hvít, en það er ekki endilega það eina rétta, allsekki,og við notum 2 kerti. Við verðum að huga að því fyrir hverju við erum að biðja (galdraWizard) við kveikjum fyrst á aðalkertinu svo á stuðningkertunum, fyrst hægra megin, síðan vinstra megin (ekki kannski alveg nauðsynlegt)

Þegar við svo slökkvum, notum við kertaslökkvara og slökkvum fyrst á aðalkerti síðan hinum tveimur í öfugri röð við það þegar við kveiktum.

Heart knús til ykkar og ósk um ánægjulega vinnu.

Endilega leyfið okkur að fylgjast með hvernig þið "fílið" þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna Friðriksdóttir

Innlitskvitt   Gunna mín.      Ja ég verð nú að viðurkenna það að ég kveiki ekki mikið á kertum, er eitthvað illa við eld sem að ég losna ekki við þó að ellinn færist yfir mig :)

Erna Friðriksdóttir, 11.2.2008 kl. 20:01

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég reyni að gera það sem þú  segir Guðrún mín .

Kristín Katla Árnadóttir, 11.2.2008 kl. 22:06

3 identicon

Ég kveiki á kertum á kvöldin, nokkrum sprittkertum og svo einu stóru hvítu kerti, ég kemst samt ekki með tærnar þar sem hún systir mín hefur hælana í kertamálunum, ég þarf að benda henni á síðuna þína svo hún geti lesið þetta.

Maddý (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 08:12

4 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Fíla þetta vel, þarf bara að læra þetta almennilega

Heiður Helgadóttir, 12.2.2008 kl. 14:35

5 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Fíla í tætlur!

Sigríður Sigurðardóttir, 12.2.2008 kl. 17:34

6 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 20:13

7 Smámynd: Brynja skordal

Ah er voða kertakona elska að hafa kveikt á fullt af kertum rosalega gaman og fróðlegt að lesa um þetta hjá þér kv

Brynja skordal, 14.2.2008 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband