1.12.2007 | 14:04
EKKERT JÓLAHLAÐBORÐ :'(
Fór ekki á jólahlaðborðið hjá OLÍS
, fékk einhverja fja... magakveisu og lagði ekki í ferðalag með setu við matarborð og óvissa aðkomu að wc
En í stað þess horfði ég á bara alveg bráðskemmtilegan Útsvarsþátt, fyrri hluti þáttarins var alveg bráðskemmtilegur, dró aðeins af í seinni hlutanum, en ég var náttúrulega mjög ánægð með sigurinn og hve vel hún bloggvinkona mín stóð sig
Þyrfti að skreppa í bæinn á morgun, veit ekki hvort ég nenni finnst það ekkert spennandi, en... já verð líklega að druslast aarg
Annars er lífið búið að vera afar rólegt, nema vinna vinna og aftur vinna!
Hitti aðeins eitt af uppáhöldunum mínum úr Hólminum í gærmorgun, Sævar Sauratöffari birtist glaðbeittur í morgunsárið í OLÍS, alltaf gaman að sjá þá Saurabræður, þeir hafa sannarlega munninn þversum fyrir neðan nefið þessar elskur . Annars hefur fátt eitt gerst, ja nema jú Amy kom á mánudaginn var í vitlausu veðri, fékk reyndar gott flug sem betur fer kellan mín, gott að hafa hana hér aftur
Sit núna hérna við tölvuna og hlusta á léttbylgjuna sem spilar þessi líka fínu jólalög svo ég þarf ekki að draga fram diskana mína í dag hehehehe.
Fann skemmtilega síðu á dögunum, æðislega þægileg, nú þarf maður ekkert að vera að hugsa um það hvað maður hefur í matinn, skellir bara inn ákveðnum upplýsingum og "hviss, búmm, bang" matseðillinn er tilbúinn! frábært hehehehe fínt fyrir mig, hef oft verið að berja saman matseðil, en einhvernvegin dugar það bara fyrir svona 1 mán og svo nenni ég ekki að gera næsta en núna er þetta ekkert mál!"
Jæja ekki er mikill bloggvilji í dag, svo ég ætla ekki að vera að berjast neitt meira, nær væri að fara að pússa glugga fyrir jólaseríuuppsetningu
En í stað þess horfði ég á bara alveg bráðskemmtilegan Útsvarsþátt, fyrri hluti þáttarins var alveg bráðskemmtilegur, dró aðeins af í seinni hlutanum, en ég var náttúrulega mjög ánægð með sigurinn og hve vel hún bloggvinkona mín stóð sig
Þyrfti að skreppa í bæinn á morgun, veit ekki hvort ég nenni finnst það ekkert spennandi, en... já verð líklega að druslast aarg
Annars er lífið búið að vera afar rólegt, nema vinna vinna og aftur vinna!
Hitti aðeins eitt af uppáhöldunum mínum úr Hólminum í gærmorgun, Sævar Sauratöffari birtist glaðbeittur í morgunsárið í OLÍS, alltaf gaman að sjá þá Saurabræður, þeir hafa sannarlega munninn þversum fyrir neðan nefið þessar elskur . Annars hefur fátt eitt gerst, ja nema jú Amy kom á mánudaginn var í vitlausu veðri, fékk reyndar gott flug sem betur fer kellan mín, gott að hafa hana hér aftur
Sit núna hérna við tölvuna og hlusta á léttbylgjuna sem spilar þessi líka fínu jólalög svo ég þarf ekki að draga fram diskana mína í dag hehehehe.
Fann skemmtilega síðu á dögunum, æðislega þægileg, nú þarf maður ekkert að vera að hugsa um það hvað maður hefur í matinn, skellir bara inn ákveðnum upplýsingum og "hviss, búmm, bang" matseðillinn er tilbúinn! frábært hehehehe fínt fyrir mig, hef oft verið að berja saman matseðil, en einhvernvegin dugar það bara fyrir svona 1 mán og svo nenni ég ekki að gera næsta en núna er þetta ekkert mál!"
Jæja ekki er mikill bloggvilji í dag, svo ég ætla ekki að vera að berjast neitt meira, nær væri að fara að pússa glugga fyrir jólaseríuuppsetningu
Athugasemdir
Hæ Gunna !
Æjjjjjjjjjjjji vont með mallakútinn :( En saknarðu okkar ekkert hér á HVT?? Segðu mér svo fréttir af Ragnari Sigurði Ég er alltaf svo ung he he he held bráðum að allir verði eldri en ég he he hehe
Erna Friðriksdóttir, 3.12.2007 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.