NÝ FÆRSLA um áfengiskaup og Megas

Ný færsla, jú jú, eitthvað verður að gera í þessu bloggletikasti, sem er reyndar orðið ansi langt hehehehe

Er á fara Á Megas í kvöld hlakka mikið til, við Ingibjörg Jóns ætlum saman, er reyndar að vinna, en fékk afleysingu til að komast á Olísgengisgleðina en kýs miklu fremur að fara og hlusta á meistarann í Skrúðgarðinum. 

Nenni ekki að eltast við misdrukkna vinnufélaga bindindiskonan enda skilst mér að fyrir 17 manna hóp hafi verið keyptar 80 bjórdósir, ætli fólk finni ekki aðeins á sér af því, finnst reyndar ef staffasjóðurinn hefur verið notaður í öll þessi áfengiskaup það vera illa farið með peningana ekki síst þegar maður hugsar til þess að margt af þessu fólki sem er í þessari ferð má ekki kaupa áfengi sjálft.  OG HANA NÚ!  leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál takk fyrir kærlega.

jæja krúsló, ég hendi kannski inn bloggi eftir ferð mína á meistara Megas öðru hvoru megin við nóttina hehehehe.

Knús á liðið

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða skemmtun í kvöld

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 14:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband