3.10.2007 | 22:40
ORÐ DAGSINS
Langar að henda hér inn einu orði, orði dagsins.
F Y R I R G E F N I N G
Hvers virði er fyrirgefningin okkur ? erum við fús að fyrirgefa og viljum við fá fyrirgefningu?
Ég fyrir mitt leiti, er ævinlega fús að fyrirgefa, mér er tað eðlislægt, tó ég hafi ákveðið að fyrirgefa ekki tetta eða hitt er tað sem betur fer ávalt gleymt og grafið fyrr en varir og fyrirgefning vís. Eitt af tví fyrsta sem ég kenndi börnunum mínum var gildi fyrirgefningar.
HVAÐ KEMUR Í HUGA TINN ER TÚ HUGSAR UM ORÐIÐ FYRIRGEFNING?
Athugasemdir
Það er mér líka eðlislægt að fyrirgefa og ég segi eins og þú, þó ég sverji eina mínútuna að ég muni aldrei fyrirgefa ákveðin hlut þá er það mjög fljótt að gleymast.
En þó að sumu fólki reynist auðvelt að fyrirgefa, reynist öðrum það mun erfiðara.
Guðný Linda Óladóttir, 5.10.2007 kl. 13:55
Nákvæmlega Guðný Linda !
Guðrún Jóhannesdóttir, 5.10.2007 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.