Tá er tað stjörnuspáin :)

VATNSBERINN:
Ekki sofna á verðinum, nú er tími aðgerða  tó tér sýnist annað tá nærðu teim markmiðum sem tú setur tér. Tér mun finnast útlitið dálítið svart um tíma en svo er sannarlega ekki, tú serð tað í tíma.

FISKAR.
Tér finnst tú dálítið berskjaldaður tessa daga fiskur og ýmislegt kemur tér að óvörum sem ætti tó ekki að gerast, tér hættir til að sjá ekki skóginn fyrir trjánum núna. Leitaðu svara við spurningum sem brenna á tér núna, innra með tér, tar liggja svörin.

.

HRÚTUR:
Skipulag og ögn meira skipulag getur haft úrslitaáhrif á líðan tína tessa vikuna kæri hrútur, ef tú hallar tér í tá átt verða vissulega ávinningar hjá tér. Slepptu tví að burðast með ótarfa áhyggjur, málin tróast á besta veg.


NAUT:
Nautin mættu sannarlega minnast tess að ekkert er sjálfsagt í henni "veslu", líta jákvæðum augum á tilveruna og sjá allt tetta góða sem lífið færir. Líttu upp úr neikvæðninni og smælaðu, tú lifir ágætu lífi en tarft að opna augun til að sjá tað.

TVÍBURAR:
Einhver ágreiningur virðist í uppsiglingu, ekki vera að bíða eftir að hinn aðilinn rétti fram sáttarhönd, taktu fyrsta skrefið, tað er ekki til lítillækkunar, heldur tér til góða. Vikan annars björt.

KRABBI:
Mundu krabbi sæll að láta ekki tilfinningar augnabliksins hlaupa með tig í gönur, tú ert að ná markmiðum sem tú hefur sett tér. Öll turfum við einhvern tímann að hliðra til í lífinu, er kannski komið að tér núna ?

LJÓN:
Tað er aldeilis alveg ´tarfi að vera eitthvað óruggur með sig tessa vikuna kæra ljón, tetta er vika ánægju og gleði. Hlutirnir ganga upp og vandamál sem virtust óleysanleg, leysast nánst eins og af sjálfu sér.

MEYJA:
Vandaðu valið titt á teim sem tú umgengst, tú tyrftir kannski að breyta aðeins til.
Tú veist hvað tú tarft að gera og ef tú fylgir sannfæringu tinni ertu á réttri braut. Tað eru fleiri en einn möguleiki í stöðunni, horfðu aðeins lengra fram á við til að sjá útkomuna.

VOG:
Vogin er sterk innra með sér, sérstaklega tessa dagana og ætti sannarlega að nota sér tað, hún veit hvað hún vill og stefnir tangað. Láttu ekki ótarfa áhyggjur buga tig tað birtir til. Tað er svolítið óöryggi í fjármálum en tar birtir til fyrr en varir.

SPORÐDREKI:
Láttu ekki ekki einhverjar smátúfur á vegferð tinni verða tér að fótakefli, tú ert á góðum tíma í svo mörgu, tér gengur flest í haginn tessa daga en ættir að temja tér að hugsa ÁÐUR en tú framkvæmir eða segir hlutina :)

BOGMAÐUR:
Hugaðu að sjálfum tér bogmaður, hugaðu að tilfinningum tínum og andlegri líðan tinni. Tú ættir að leggja tig sérsaklega fram tessa daga í ofanrituðu, tú finnur innra með tér styrk sem tú vissir jafnvel ekki að tú ættir.
Sinntu fjármálunum.

STEINGEIT:
Fjölskylda og vinir skipta tig miklu máli kjæra steingeit og ekki hvað síst tessa dagana og tú ert tilbúinn að leggja allt í sölurnar fyrir viðkomandi sem sannarlega treysta á tig, mátt tinn og megin.
Láttu ekki smávægilegan ágreining hafa neikvæð áhrif á tig, heimurinn er nú bara einu sinni svona.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband