27.9.2007 | 12:36
ónýtt lyklaborð og JÁKVÆÐNI
Alveg er tað ótrúlegt hvað jákvæðni getur breytt miklu í lífi manns, ég hef nú alltaf státað af tví að vera frekar jákvæð persóna, nokk geðgóð og allsekki langrækin. Ég hef alltaf lagt mig fram um tað að dæma engan fyrr en ég hef kynnst viðkomandi og ég hef líka staðið með sjálfri mér í tví að láta fólk ekki ná að pirra mig.
JA, nema á dögunum!
Sjitturinn hvað ég varð örg út í sjálfa mig AAARG ! ég bara leitaði að langrækninni og ákvað að vera með hana í bakhöndinni gagnvart sjálfri mér =)) síðan fór ég yfir stöðu mála, tók ákvörðun, viti menn...
A L L T B R E Y T T !
Tar sannaði ég fyrir sjálfri mér einu sinni enn að ÉG RÆÐ hvaða áhrif ég leyfi fólki að hafa á mig :) nú get ég bara brosað og verið sátt í samneyti mínu við tessa manneskju sem um leið og ég tók tessa akvörðun virtist breytast, auðvitað ekki, ég horfi bara öðruvísi á málin.
Ég er líka svo lánsöm að eiga Vin, tarna uppi tið vitið, Hann er alveg ótrúlega viljugur að gefa mér klapp á herðarnar tegar ég spjalla við Hann og "verðlauna" mig á ýmsan hátt. Hann er líka ótrúlega góður hlustandi og lætur ýmislegt eftir mér. GÓÐIR VINIR ERU JÚ GULLSÍGILDI ekki satt.
Reyndar er ég svo lánsöm að eiga börn sem eru mér meira en börnin mín, tau eru vinir mínir, tengdabörnin mín, elska tau eins og börnin mín, tau eru líka frábærir vinir mínir og barnabörnin mín, ja tau eru bara FRÁBÆR, og svo skemmtilegt að tau sem eru komin með maka hafa valið alveg rétt fyrir ömmu gömlu hehehehe, en tetta er eitthvað sem ber að takka, og tað geri ég svo sannarlega.
Góðir og sannir vinir eru ekki margir í mínu lífi, fleiri kunningjar, en teir vinir sem ég á eru líka eilífðarvinir :) hvort sem teir eru karl eða kvenkyns.
Tegar maður lítur yfir lífið sitt sér maður að maður hefur fyrir svo margt að takka, sumt sem manni fannst alveg "hræðilegt" tegar maður gekk í gegnum tað sér maður í dag í allt öðru ljósi
Jæja, nú er farin að verða væmin og leiðinleg, en ég læt tetta fjúka inn á veraldarvefinn í öllum tessum vindi sem blæs á mig hér í dag :)
Takk fyrir að vera "netvinir" mínir tið sem nennið að lesa og vera með mér hér.
Knús á línuna.
Gangið í ljósi Hans gullin mín
Ykkar einlæg :*
Athugasemdir
Ég reyni einmitt sjálf að lifa eftir þessu mottói, það er ömurlegt að vera þannig að maður láti annað fólk ráða því hvernig manni líður. Við getum vist seint breytt öðrum nema sjálfum okkur.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 27.9.2007 kl. 20:01
Frábært blogg hjá þér, lifi nákvæmlega eftir þessari lífspeki líka og það er þess vegna sem ég er hamingjusamur í dag
Ágúst Dalkvist, 28.9.2007 kl. 23:29
Dúddi ! hvar hefurðu verið' tú hamingjusami drengur
Guðrún Jóhannesdóttir, 29.9.2007 kl. 11:57
Gott mottó
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 17:10
Flott færsla og frábært mottó. Það er svo sannarlega vert að hafa í huga nákvæmlega þetta sem þú segir: við ráðum því sjálf hvaða áhrif aðrir hafa á okkur.
Jóna Á. Gísladóttir, 30.9.2007 kl. 00:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.