25.9.2007 | 00:12
stjörnuspá 24/9 til 30/9
STJÖRNUSPÁIN
Tá er nú komið að stjörnuspánni, en tar sem ég er með hálfónýtt lyklaborð verður færslan eftir tví, vantar stafi en ég reyni að finna leið til að bjarga mér. Endilega sýnið mér VORKUNN hehehehe.VATNSBERINN:
F.h. vikunnar lofar góðu, vináttan verður í fyrirrúmi, nýjar fréttir berast er líður á vikuna og jafnvel gætu orðið breytingar hjá vatnsbera, jákvæðar breytingar.
FISKAR.
Tú tarft að treysta á eigið ágæti tessa dagana kæri fiskur,
stundum er gott að leggja ákveðin verkefni til hliðar ums stund og skoða au að nýju við aðrar aðstæður.
Sinntu tilfinningalífinu betur, vertu jákvæður við sjálfa/n tig.
Vikan er björt og tú tarft að vera opin fyrir jákvæðu straumunum sem umlykja tig
.
HRÚTUR:
Ákveðnar hugmyndir/vewrk gætu runnið út í sandinn hjá tér tessa vikuna, sérstaklega er hætta á tví fyrri hluta viku, tú verður að taka á honum stóra tínum og fást við málin og koma tér á réttan kjöl.
Mundu að stundum er tap upphaf á nýrri og betri tímum.
NAUT:
Láttu ekki einvern aðila ná að stressa tig upp, tað er ekki ávísun á góða líðan.
Tað er bjart í kjringum tig og ákveðin gróska en haltu samt vel utan um aurana tína ;) slepptu tví að gera breytingar tessa vikuna.
TVÍBURAR:
Vikan verður afar góð fyrir tvíburana.
Tó tú turfir kæri tvíburio aðeins að hafa fyrir hlutunum er tað bara af hinu góða. Hugsaðu aðeins út fyrir veraldlegu gæðin og sinntu tínu innra sjálfi svo og ástvinunum.
MUNDU: til að geta gefið af sér tarf maður að sinna sjálfum sér.
KRABBI:
Teir sem eru í krabbanum gætu sannarlega verið á "upphafsreit" inn í betri tíma almennt, skoðaðu alla fleti á lífinu tínu, skoðaðu allar tær breytingar sem eru að verða og vandaðu tig. Halltu utan um allt tað góða sem er í lífinu tínu í dag, tað er ekki víst að allir dagar verði alltaf jafnauðveldir.
LJÓN:
Ljónin eru ekki að fara troðnar slóðir tessa dagana í ákvarðanatökum, farðu samt að öllu með gát kæra ljón, svo tú klúðrir ekki málunum fyrir tér. Notaðu innsæið og treystu skynsemi tinni og tá fer allt vel.
MEYJA:
Nú er bara kæra meyja að taka tví sem að höndum ber með jákvæðu hugarfari, varastu að láta espa tig til reiði og gætti tín á einstakling sem hefur sannarlega lag og gaman af að koma af stað leiðindum.
VOG:
Góðir dagar framundan hjá voginni sérstaklega í sambandi við vinnumálin. Bættur fjárhagur og/eða góður árangur í starfi setja svip sinn á vikuna. Skoðaðu vel allt tað sem kemur inn á borð til tín, tað er ekki allt alveg eins og einhver annar segir hlutina vera. Jákvæðar breytingar eru í gangi hjá voginni og jafnvel ný kynni.
SPORÐDREKI:
Óvæntar hugmyndir skjóta upp koliinum, sumar ná tví að verða að veruleika aðrar ekki, tað er í tínum höndum að velja og hafna, en tær ákvarðanir sem teknar verða reynast afar jákvæðar.
BOGMAÐUR:
Frekar róleg vika hjá bogmanni og lítið að gerast, tér gæti sdannarlega leiðst tessa dagana.
Hafðu ekki áhyggjur, tessir dagar líða eins og aðrir og birtir til í vikulokin. Skoðaðau fjármálin, tar er eitt eða annað sem mætti lagfæra tér til hagsbóta.
STEINGEIT:
Vertu á verði gagnvart neikvæðum hliðum á sjálfri tér kæra steingeit, láttu tær hliðar ekki ná yfirhöndinni.
Hlúðu að fjöslkyldunni sem heild og ekki síður tér sjálfri.
Farðu ekki í umfangsmiklar breytingar, tað finnast betri tímar til tess.
Tækifærin bíða eftir rétta augnablikinu
Athugasemdir
Hér er krabbi (ég) og fiskur(húsbandið)
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.